ólafur.annáll.is

AnnállPrívatStjórnmálTrú og kirkjaÝmislegt

« Með hrossasótt · Heim · Byrjað upp á nýtt »

Reffilegur ritstjóri

Ólafur Jóhann @ 20.44 24/2/10

Ég fagna ritstjóraskiptunum á Fréttablaðinu. Ólafur Stephensen er góður og heiðarlegur maður og ég var afskaplega hrifinn af mogganum undir hans stjórn – þó ég sé reyndar ekki alveg sammála þessum evrópusambandshugmyndum hans. En það verður gaman að sjá hvort og þá hverjar áherslubreytingar verða á blaðinu.

url: http://olafur.annall.is/2010-02-24/reffilegur-ritstjori/


© ólafur.annáll.is · Færslur · Ummæli