ólafur.annáll.is

AnnállPrívatStjórnmálTrú og kirkjaÝmislegt

« Friður í kjölfar friðarsúlu · Heim · Hvað með ferðamannaiðnaðinn? »

Ég verð líklega ekki aftur beðinn…

Ólafur Jóhann @ 11.45 16/11/07

um að auglýsa íslenska landslið í fótbolta. Síðan ég birtist í heilsíðuauglýsingum í öllum dagblöðunum fyrir réttum mánuði, hefur þetta gerst hjá landsliðinu:

Tap fyrir Lettlandi á heimavelli
Tap fyrir Lichtenstein á útivelli.
Landsliðsþjálfarinn rekinn.
Eiður Smári neitar að spila með liðinu.
Ívar Ingimarsson neitar að spila með liðinu.

Ég vona bara að það bætist ekki við þennan lista eftir leikinn á Parken!

url: http://olafur.annall.is/2007-11-16/eg-verd-liklega-ekki-aftur-bedinn/


© ólafur.annáll.is · Færslur · Ummæli